29.4.2008 | 17:15
Loksins lækkun
Það pirrar mig alltaf jafn mikið þegar olíufélögin fylgjast grannt með hækkununum á heimsmarkaðsverði, en þegar loks kemur til lækkunar, koma þeir alveg af fjöllum.
http://www.gsmbensin.is - guði sé lof!
Olíuverð á niðurleið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heimsmarkaðsverðið hefur lækkað talsvert oft undanfarið. Hækkar bara aftur. Síðasta stóra hækkun hjá íslensku olíufélögunum varð eftir að heimsmarkaðsverðið fór yfir 110 dollara að mig minnir. Tveim dögum seinna var heimsmarkaðsverðið komið aftur undir 100 dollara. Íslensku félögin högguðust náttúrulega ekki fyrr en mörgum dögum seinna og lækkuðu miklu minna en þeir höfðu áður hækkað.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.