Of hátt!

Ég virði Finn fyrir þetta en þetta er samt ennþá of hátt. Það er kreppa, þau verða að gera sér grein fyrir því. Það hefði verið hægt að sleppa því að reka 3-4 úr bönkunum ef þau hefðu fengið laun sem eru eðlileg fyrir þessa stöðu, til að byrja með.
mbl.is Bað um launalækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er til skammar!!!  Afhverju var ekki konan hækkuð um 200 þúsund!! 

Hebbi (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 19:27

2 identicon

Hvað er að tessu? Er tetta ekki bara gott mál? !.7 millur er tað ekki bara í lagi? 1.1 til 2.2 eru laun flestra ríkisforstjóra. Á hann að vera með mikið lægra enn aðrir?

óli (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 19:44

3 Smámynd: Guðjón Jónsson

Óli, 1,7 er miklu hærra en það sem forsætisráðherra er með í laun á mánuði. Er það rétt að bankastjóri ríkisrekins banka sé með hærri laun en (næst) ábyrgðarmesti aðili landsins, sjálfur forsætisráðherrann?

Guðjón Jónsson, 25.10.2008 kl. 20:02

4 identicon

Tað er nú bara tannig að margir eru með hærri laun enn forsetisráðherrra eins furðulegt og tað nú hljómar! Enn svo er tetta líka spurning um að fá hæft fólk að bönkunum. Ef menn fara of neðarlega tá kannski fá menn ekki nógu góða menn tarna inn. 1.7 eru góð laun enn ekki nein ofurlaun. sjálfur hef ég stundum verið með meira enn tað. (sjómaður)

óli (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 20:20

5 Smámynd: Guðjón Jónsson

Jú jú, það er alveg nauðsynlegt að fá hæfa menn til að stjórna bönkunum. En það er alveg fáránlegt að launahæsti starfsmaðurinn hjá ríkinu sé bankastjóri Kaupþings, en ekki forsætisráðherra. Hvor stjórnar bankanum? Og hvor stjórnar landinu?

Guðjón Jónsson, 25.10.2008 kl. 21:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband